Fyrsti fundur starfsársins

mánudagur, 12. ágúst 2019 12:05-13:15, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Gestur fundarins verður Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og nefnist erindi hennar „Staða ferðaþjónustunnar á Íslandi“.
Þriggja mínútna erindið er í höndum Sigurðar Hallgrímssonar.