Rótarýklúbburinn Görðum

Rótarýklúbburinn Görðum

Við leggjum metnað okkar í áhugavert og gefandi klúbbstarf og erum fjölbreyttur hópur ólíkra einstaklinga sem sameinumst undir hugsjón Rótarý: að vera alþjóðafélagsskapur leiðandi manna sem sameinast um þá ósk að þjóna öðrum án tillits til trúarbragða, stjórnmála, kynþátta eða þjóðernis.