Garðaholt hringsjá

miðvikudagur, 1. ágúst 2018

Georg

Hringsjá á Garðaholti.

Í tilefni þess að hálf öld var frá stofnun lýðveldisins á Íslandi stóð Rótarýklúbburinn fyrir uppsetningu á útsýnisskífu efst á Garðaholti, þar sem víðsýnt er yfir byggðarlagið og fjallahringinn.