Rótarýklúbburinn Görðum

Stofnaður föstudagur, 8. apríl 1966
Klúbburinn 9802 - Rótarýumdæmið á Íslandi - Stofnnúmer Rótarýklúbburinn Görðum var stofnaður 6. desember 1965.

Stofnbréf var veitt 8. april 1966 og afhent 11. júní 1966

Rótarýklúbburinn Görðum er í 1360. umdæmi Rotary International.

Rótarý er hreyfing fólks úr viðskipta-og atvinnulífi og opinberri þjónustu.

Rótarýhreyfingin er alþjóðlegur félagsskapur sem er starfandi í rúmlega 200 þjóðlöndum og landsvæðum í öllum heimsálfum.

Þessi alþjóðlegu samtök standa fyrir mannúðar-og menningarstarfi, stuðla að sem bestu siðgæði í öllum starfsgreinum og hvetja til góðvildar og friðar í heiminum.

Meðlimir

Virkir félagar 67
- Karlar 51
- Konur 16
Paul Harris félagi 15
Gestafélagar 0
Heiðursfélagar 6
Aðrir tengiliðir 4

Heimilisfang

Skógarlundur 12
210 Garðabær
Ísland

gardar@rotary.is