STARFSEMI CARBON RECYCLING ICELAND

mánudagur, 6. janúar 2020 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður og Guðbjörg Alfreðsdóttir er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Margrét Ormslev Ásgeirsdóttir aðstoðarforstjóri Carbon Recycling International (CRI).
Erindi hennar mun fjalla um starfsemi CRI sem breytir koltvíildi frá jarðgufu í eldsneyti (metanól) í iðnaði.
3ja mínútna erindið er í höndum Eiríks K. Þorbjörnssonar.