FRÆÐSLU- MENNINGAR- OG ÍÞRÓTTAMÁL Í GARÐABÆ

mánudagur, 20. janúar 2020 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Sveinn Magnússon er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari verður Eiríkur Björn Björgvinsson, forstöðumaður fræðslu-og menningarsviðs Garðabæjar.
Nefnist erindi hans "Fræðslu-menningar-og íþróttamál í Garðabæ".
3ja mínútna erindið er í höndum Erlings Ásgeirssonar.