STARFSEMI SJÁVARKLASANS

mánudagur, 27. janúar 2020 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar, þar sem Halldóra G. Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Sjávarklasans.   Mun Þór kynna starfsemi Sjávarklasans.
3ja mínútna erindið er í höndum Eysteins Haraldssonar.