FJARFUNDUR: SIX RIVERS PROJECT - UPPBYGGING VILLTRA LAXASTOFNA Á NA-LANDI

mánudagur, 18. maí 2020 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Veiðifélagsins Strengs.
3ja mínútna erindið er í höndum Jóns Benediktssonar