Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Veiðifélagsins Strengs.
3ja mínútna erindið er í höndum Jóns Benediktssonar