STJÓRNARSKIPTAFUNDUR Í JÖTUNHEIMUM

mánudagur, 8. júní 2020 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær

Þar sem þessi fundur er stjórnarskiptafundur í umsjón stjórnar falla niður fyrirlestur og 3ja mínútna erindið.

Fréttaskotin verða á sínum stað og Garðasteinninn verður afhentur.

Ásgeir kokkur mun reiða fram dýrindis máltíð, boðið verður uppá desert og nægur tími gefst fyrir umræður og spjall.