Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður.
Fyrirlesari verður Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri Nýs Landspítala ohf.
3ja mínútna erindið er í höndum Ragnars Önundarsonar