Stjórnarfundur þar sem rædd voru tvö mál:
a) Tímabundin lækkun gjalda þar sem netfundir eru áfram á döfinni án þess að keyptur er matur
b) Val á félögum og tilnefning á þeim til PH félaga
Ákveðið var að lækka gjöld í nóvember niður í grunngjald þ.e. úr 9.000 kr/mán í 3.400 kr/mán. Taka síðan ákvörðun um framhald ef netfundir halda áfram vegna COVID19. Ákveðið að greina frá þessari lækkun á fundinum á eftir.
Ákveðið að tilnefna Þorstein Þorsteinsson og Sigrúnu Gísladóttur til PH félaga. Guðrún ræðir við Soffíu Gísladóttur vegna þessa