Fundur í Félaganefnd

mánudagur, 16. nóvember 2020 17:00-17:30, Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær

Fundur var í félaganefndinni nú áðan, mættir eru: Guðbjörg, Stefán Árna og  Einar Sveinbjörnsson

 Ákveðið að að bjóða inn í klúbbinn  Loft S. Loftsson og Unu Steinsdóttur.

 

 Einar er þegar búinn að senda Lofti eyðublaðið um nýjan félaga í samráði við meðmælandann, Kristján Þorsteinsson. Meðmælandi Unu er Guðrún Högna.