Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Bjarni Þór Þórólfsson er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður.
Fyrirlesari verður Michael Nevin, sendiherra Breta á Íslandi og kallar hann erindið "Samstarf Íslands og Bretlands".
3ja mínútna erindið er í höndum Einars Sveinbjörnssonar