Siðfræði bólusetninga

mánudagur, 16. ágúst 2021 12:05-13:15, Veitingahúsinu Sjálandi Ránargrund 4 210 Garðabær
Á fundinum flytur Salvör Nordal, umboðsmaður barna, erindi um siðfræði bólusetninga. 3ja mínútna erindið flytur Sverrir Arngrímsson.