Starf rótaríklúbbsins Görðum

mánudagur, 12. nóvember 2018 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður.

Fundurinn mun halda áfram umræðum um innra starf frá síðasta fundi.

3ja mínútna erindið er í umsjón Ingibjargar Hauksdóttur.