Staða fangelsismála

mánudagur, 4. febrúar 2019 12:05-13:15, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Skemmti og ferðanefndar þar sem Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er formaður.
 
Gestur fundarins verður Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins og verður hann með erindi sem hann nefnir: Staða fangelsismála, hvað hefur áunnist og hvað er framundan.
 
Fyrirlesturinn er framhald af fyrirtækjaheimsókn okkar í fangelsið á Hólmsheiði.

3ja mínútna erindið verður í umsjón Jóns Guðmundssonar.