Sýklalyfjaónæmi

mánudagur, 4. mars 2019 12:05-13:15, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón þjóðmálanefndar þar sem Ragnar G. Önundarson er formaður.

Gestur fundarins verður Dr. Karl G. Kristinsson prófessor í sýklalyfjafræði og yfirlæknir á sýklafræðideild Landspítalans. Hann mun fjalla um sýklalyfjaónæmi.

3ja mínútna erindið verður í höndum Kolbrúnar Jónsdóttur.