Guð, mammon og Kalvin

mánudagur, 8. apríl 2019 12:05-13:15, Bæjarbraut 7 Jötunheimar 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir er varaformaður.

Fyrirlesari fundarins verður félagi okkar Vilhjálmur Bjarnason. Erindi hans heitir "Guð, mammon og Kalvin" og fjallar um Kalvinisma í fjármálastarfssemi.

3ja mín erindið verður í höndum Ólafs Reimars Gunnarssonar.