Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Kolbrún Jónsdóttir er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður.
Fyrirlesari verður Hilmar Gunnarsson, eigandi og framkvæmdastjóri Arkio. Hilmar mun kynna fyrir okkur nýja tækni/forrit fyrir arkitekta sem hann og félag hans hefur hannað. Heiti erindis Hilmars nefnist "Arkítektúrhönnun og bæjarskipulag í sýndarveruleika".
Þriggja mínútna erindið er í höndum Steinars J. Lúðvíkssonar.