Heimsókn umdæmisstjóra

mánudagur, 9. september 2019 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær

Fundurinn er í umsjón stjórnar. Gestur fundarins verður Anna Stefánsdóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi. Hún mun fjalla um starf, viðburði og áherslumál umdæmissins og alþjóðaforsetans á starfsárinu. Hún mun einnig fara yfir uppfærð viðmið Rotary International hvað klúbbastarfið varðar.

Þriggja mínútna erindið verður í höndum Vilhjálms Bjarnasonar