Fundurinn er í í umsjón klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Sveinn Magnússon er varaformaður.
Fyrirlelsari er Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV). Fyrirlestur hennar nefnist "Eru ennþá fyrir vestan?".
Þriggja mínútna erindið er í höndum Stellu Stefánsdóttur.