Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra G.Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður.
Fyirlesari er Hulda Þórey Garðarsdóttir ræðismaður Íslands í Hong Kong, ljósmóðir og athafnakona, sem sérhæfir sig í samhæfingu ríkis-og einkareksturs í heilbrigðisgeiranum. Nefnist fyrirlestur hennar "Frá Kópaskeri til Kína - auðmýkt, þakklæti og lærdómur sveitarstúlku í viðskiptaheimi."
3ja mínútna erindið er í höndum Þorvaldar Þorsteinssonar.