STARFSEMI BÓKASAFNS GARÐABÆJAR

mánudagur, 7. október 2019 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari er Margrét Berndsen Sigurgeirsdóttir forstöðumaður Bókasafns Garðabæjar. Hún mun segja okkur frá starfsemi bókasafnsins.  
3ja mínútna erindið verður í höndum Össurar Stefánssonar.