Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.
Fyrirlesari verður Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Völku hf. Hann mun segja sögu félagsins sem hefur vaxið fiskur um hrygg að undanförnu.