Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Páll Jóhann Hilmarsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður. Fyrirlesari er Stefán Halldórsson félagsfræðingur, hagfræðingur og ættfræðigrúskari. Nefnist fyrirlestur hans "Ættfræðigrúsk - fjölskyldusaga þín á netinu".
3ja mínútna erindið er í höndum Markúsar Möller.