OPINBER VIÐBRÖGÐ VIÐ FARÖLDRUM Á ÍSLANDI

mánudagur, 4. nóvember 2019 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Fyrirlesari er Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.  Erindi hans nefnist "opinber viðbrögð við faröldrum á Íslandi".
3ja mínútna erindið er í höndum Kristjáns Haraldssonar.