Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Stefán Svavarsson endurskoðandi og nefnist erindi hans "umboðssvik eða fjármunabrot".
3ja mínútna erindið er í höndum Einars Sveinbjörnssonar.