AMERICAN ECONOMIC VALUES

mánudagur, 25. nóvember 2019 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður og Þorvaldur Þorsteinsson er varaformaður. 
Gestur og fyrirlesari er sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Jeffrey Ross Gunter. Nefnist erindi hans "American Economic Values".
Fundurinn er haldinn í samvinnu við Rotary Reykjavík International og munu nokkrir félagar klúbbsins heiðra okkur með nærveru sinni.
Þriggja mínútna erindið er í höndum Arnars Þórs Stefánssonar.