Fundurinn er í umsjón æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Össur Stefánsson er varaformaður.
Gestir og fyrirlesarar eru Svava Arnardóttir og Fanney Björk Ingólfsdóttir sem munu kynna starfsemi Hugarafls, www.hugarafl.is
Þriggja mínútna erindið er í höndum Brynjars Haraldssonar.