HJÁLPARSVEIT SKÁTA Í GARÐABÆ

mánudagur, 17. febrúar 2020 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Skemmti-og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur K. Þorbjörnsson er varaformaður.
Gestir á fundinum verða Íris Dögg Sigurðardóttir formaður Hjálparsveitar skáta í Garðabæ og Ragna Gunnarsdóttir meðstjórnandi.
Þær munu kynna starfsemi sveitarinnar og veita móttöku starfsstyrk frá klúbbnum okkar.  Í lok fundar gefst okkur tækifæri á að skoða aðstöu sveitarinnar í Jötunheimum. 
3ja mínútna erindið er í höndum Georgs Birgissonar.