Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Páll J. Hilmarsson er formaður og Einar Guðmundsson er varaformaður.
Á fundinum munu Aðalheiður Karlsdóttir og Baldur Ó. Svavarsson flytja starfsgreinaerindi sín.
3ja mínútna erindið er í höndum Gamalíels Sveinssonar.