RÓTARÝDAGURINN

sunnudagur, 1. mars 2020 11:00-13:00, Golfskáli GKG Vífilsstaðavegi 210 Garðabær
Rótarýdagurinn í Garðabæ var haldinn sameiginlega af Rótarýklúbbnum Görðum og Rótarýklúbbnum Hofi í golfskála GKG sunnudaginn 1. mars 2020.