Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.
Fyrirlesari dagsins er Einar Sveinbjörnsson, klúbbfélagi okkar og nefnist erindi hans "Loftslagsbreytingar í íslensku samhengi".
3ja mínútna erindið er í höndum Guðmundar H. Einarssonar.