FJARFUNDUR: STARFSEMI BORGARLEIKHÚSSINS

mánudagur, 11. maí 2020 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins og mun hún fræða okkur um starfsemi leikhússins
3ja mínútna erindið er í höndum Ólafs Reimars Gunnarssonar.