Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður.
Gestur og fyrirlesari er Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari og næringarfræðingur. Nefnist fyrirlestur hennar „Þjálfun á tímum Covid19“.
3ja mínútna erindið er í höndum Ingimundar Sigurpálssonar.