Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir er varaformaður.
Fyrirlesari er Helga Lind Hjartardóttir, starfs og námsráðgjafi og heitir erindið – Fjarnám í skólastarfi, áskoranir og tækifæri
3ja mínútna erindið er í höndum Markúsar Möller