Bandarísku forsetakosningarnar

mánudagur, 7. september 2020 12:05-13:15, Sjáland Matur&Veisla Ránargrund 4 210 Garðabæ
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefnar þar sem Bjarni Þór Þórólfsson er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður.
Fyrirlesari er Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands. Hún mun fjalla um bandarísku forsetakosningarnar sem framundan eru
3ja mínútna erindið er í höndum Ólafs Reimars Gunnarssonar.