Almennur fundur

mánudagur, 10. september 2018 12:05-13:15, Jötunheimar Bæjarbraut 7 210 Garðabær

Fundurinn er í umsjón kynningarnefndar þar sem Hanna Kristín Gunnarsdóttir er formaður.

Gestur fundarins verður Ari Edwald forstjóri Mjólkursamsölunnar og mun erindi hans heita ”MS og útrás skyrsins”.

3ja mínútna erindið er í umsjón Elínar Jóhannesdóttur.