Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður.
Gestur fundarins er Arinbjörn Vilhjálmsson skipulagsstjóri Garðabæjar og mun erindi hans fjalla um "skipulagsmál í Garðabæ"
3ja mínútna erindið er í umsjón Guðmundar Guðmundssonar.