Mánudagur 7. desember 2020 - kl. 12:05
Fundurinn er í umsjón stjórnar.
Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason mun flytja erindi dagsins og gestir frá Geðhjálp munu mæta. Þá verður nýr félagi verður tekninn inn í klúbbinn.
3ja mínútna erindið er í höndum Stellu Stefánsdóttur