Yfirilit um skriðuföllin á Seyðisfirði og það sem gerðist í Noregi í desember 2020

mánudagur, 18. janúar 2021 12:05-13:15, Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær

Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Sigurður Rúnar Jónsson er varaformaður.

Fyrirlesari verður Þorsteinn Sæmundsson jarðfræðingur við Háskóla Íslands og erindið heitir; Yfirilit um skriðuföllin á Seyðisfirði og það sem gerðist í Noregi í desember 2020.

3ja mínútna erindið er í höndum Þorvaldar Þorsteinssonar