Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún Thorsteinson er varaformaður.
Fyrirlesari verður Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri og erindi hans heitir Ríkisútvarpið, fortíð, nútíð og framtíð
3ja mínútna erindið er í höndum Jóns Benediktssonar