Erindi Njáls Trausta Friðbertssonar um NATO og utanríkismál

mánudagur, 8. febrúar 2021 12:05-13:15, Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær
Fundurinn er í umsjón Skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður.

Fyrirlesari verður Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður, varaformaður utanríkismálanefndar og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins.  Í erindi sínu mun hann beina athygli sinni að utanríkismálum og NATO. 

3ja mínútna erindið er í höndum Baldurs Ó. Svavarssonar