Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Össur Stefánsson er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir er varaformaður.
Fyrirlesari verður Steindór Gunnlaugsson, formaður Stryktar og líknarsjóðs Oddfellowa og mun hann fræða okkur um Urriðakotsdali, stækkun Golfvallar Odds og útivistarsvæði í Búrfellshrauni
3ja mínútna erindið er í höndum Bjarna Jónassonar