Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Jón Benediktsson er formaður og Páll Jóhann Hilmarsson er varaformaður.
Fyrirlesari verður Tryggvi Þorgeirsson frá SidekickHealth ehf.
3ja mínútna erindið er í höndum Georgs Birgissonar