Skemmtikraftur á Covid tímum

mánudagur, 17. maí 2021 12:05-13:15, Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær

Fundurinn er í umsjón Skemmti- og fræðslunefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður.

 Fyrirlesari verður Ari Eldjárn skemmtikraftur með meiru. Hann mun fjalla um það að vera skemmtikraftur á Covid tímum. 

 3ja mínútna erindið er í höndum Guðmundur Guðmundsson