Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.
Fyrirlesturinn er í umsjá Guðbjargar Brá Gísladóttur, deildarstjóra umhverfis og framkvæmda hjá Garðabæ og heitir erindið, Umhverfismál Garðabæjar.
3ja mínútna erindið er í höndum Brynjars Haraldssonar