Orkan í iðrum jarðar - djúpboranir og jarðskjálftar

mánudagur, 8. mars 2021 12:10-13:15, Til bráðabirgða: á netinu Ránargrund 4 210 Garðabær

Mánudagur 8. mars 2021 -  kl. 12:10

Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem  Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður.

 

Fyrirlesari verður Dr. Guðmundur Ómar Friðleifsson, jarðfræðingur og fjallar hann um orkuvinnslu og jarðhræringar.  Heiti fyrirlestrarins er "Orkan í iðrum jarðar - djúpboranir og jarðskjálftar"

 

3ja mínútna erindið er í höndum Eðvarðs Hallgrímssonar