Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður.
Fyrirlesari verður Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas hf. Erindið heitir "Hvað er mikilvægara en heilsa & líf?"
3ja mínútna erindið er í höndum Halldóru Gyðu Matthíasdóttur Proppé