Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún Thorsteinsson er varaformaður en Sigrún Gísladóttir fyrrverandi formaður, kynnir fyrirlesara.
Fyrirlesari verður Kristinn Þorsteinsson Skólameistari FG en heiti erindis er Fjölbrautarskólinn í Garðabæ í nútíð og framtíð
3ja mínútna erindið er í höndum Eymundar Sveins Einarssonar